Jón Gunnarsson, þér er hér með sagt upp störfum
Comments
#6
Jón Gunnarsson hefur gerst brotlegur við lög og er ekki stætt á að sitja áfram.Valur Arnarson (Reykjavík , 2023-03-29)
#11
Hvað sem öðru líður verður fólk í ráðherraembætti að þekkja valdmörk sín.Læt annað liggja milli hluta hér sem þó mætti vel nefna.
Anna María Sverrisdóttir (Reykjavik, 2023-03-29)
#12
Ég vil ekki að óheiðarlegur maður hinni fyrir mig … eða þjóðina alla.Haukur Már Haraldsson (Reykjavík, 2023-03-29)
#15
Lygarar og lögbrjótar eiga ekkert erindi í ráðherrastólana.Ekki heldur inn á þing bara svo það sé á hreinu.
Jack Danielsson (Lessebo, 2023-03-29)
#17
Nú er nóg komið.Sigurborg Hilmarsdóttir (Reykjavík, 2023-03-29)
#21
offended by his actionGuðjón Hjörleifsson (reykjavík, 2023-03-29)
#27
Þessi Jón Gunnarsson er enginn meðal Jón, hann toppar allan skít og spillingu í stjórnsýlsu. Hann er verri en Sigríður Andersen og er þá mikið sagt.Ingibjörg Ottesen (Reykjavik, 2023-03-29)
#33
Maðurinn er óhæfurAsgeir Beinteinssom (Reykjavik, 2023-03-29)
#40
I’m against fasism.Magnus Omarsson (Reykjavik, 2023-03-29)
#53
Jón Gunnarsson kann ekki að fara með vald og er óhæfur til að vinna fyrir almenning. Hann brýtur lög.Kristín Arnardóttir (Reykjavík, 2023-03-29)
#57
Valdníðsla,lygar og dylgjur eru ráðamönnum ekki sæmandi. Ráðherra sem einnig hagar sér eins og ríkið í ríkinu og tekur afdrifaríkar ákvarðanir er varða grundvallar breytingu á þjóðfélaginu er ekki starfi sínu vaxinn.Stefan Sigfinnsson (Kópavogur, 2023-03-30)
#65
Menn sem halda að þeir séu hafnir yfir lög eiga ekkert erindi í ráðherraembætti. Hvað þá dómsmálaráðuneyti.Eydís Hörn (Reykjavík, 2023-03-30)
#67
Jón Gunnarsson dómsmála er valdníðingur.Kari Jonsson (Suðurnesjabær, 2023-03-30)
#72
HANN ER SVÍN.Sigurdur Helgi (kópavogur, 2023-03-30)
#74
Nú er nóg komið af dónaskap og vanhæfniStefanía Skarphéðinsdóttir (Reykjavík , 2023-03-30)
#82
Maðurinn er óhæfur til að gegna þessu embætti.Friðbjörn Ólafur Valtýsson (Vestmannaeyjar, 2023-03-30)
#87
Ég vil ekku rasískar ákvarðanir hjá stórnvöldum landsinsGuðmundur Ingólfsson (Fjallabyggð, 2023-03-30)
#92
Ég treysti ekki þessum manni fyrir neinu, alls engu!Hrafn Andrés Harðarson (Hveragerði, 2023-03-30)
#93
Hann vinnur ekki i mínu umboðiÞóra Geirsdóttir (Dalvíkurbyggð, 2023-03-30)
#103
Þessi ráðherra ber enga virðingu fyrir lýðræðisríki Ísland og ég krefst þess að hann stigi niður ekki seinna en nú.Dominique Plédel Jónsson (Reykjavík, 2023-03-30)
#110
Þessi dómsmálaráðherra er gjörspilltur.Viðar Ingvason (Reykjavík, 2023-03-31)
#113
Hver skandallinn á fætur öðrum. Ógeðslegt viðhorf til mannkynsins. Ekki minn ráðherra.Finnur Þór Helgason (Reykjavík , 2023-03-31)
#118
Ég er búin að fá nóg af frekju og yfirgang dómsmálaráðherrans. Síðasti útspil hans að senda Klausturshneykslismann sem lögreglustjóra til Vestmannaeyjar í óþökk bæjarstjórans fyllti málinu. Hann er ekki hæfur í samstarfMonika Abendroth (Seltjarnarnes, 2023-03-31)
#121
Skrifa undir vegna þess að ríkisstjórnin er ófær um að taka á þessu.Anna Kristín Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-03-31)
#132
Mér hefur ofboðið starfsaðferðir hans.Anna Sigurðardóttir (Stokkseyri, 2023-04-01)
#134
hneykslunstefan benediktsson (reykjavik, 2023-04-01)
#148
Ég lýsi yfir vantrausti og vanþóknun á störfum ráðherra en þau einkennast af fordómum og einlægum vilja til mismununar.Ingibjörg Jóhanna Jónsdóttir (Reykjavík , 2023-04-04)
#150
Maðurinn er óhæfur.þórhallur Árnason (Egilsstaðir, 2023-04-04)