I urge the municipality of Fljótsdalshérað to adopt TNR as the approach to manage feral cats in the area
Comments
#2
Ég er mikill stuðningsmaður Fanga-Gelda-Skila (Trap-Neuter-Return ( TNR)) af því að það er eina mannúðlega og áhrifaríka aðferðin til að stemma stigu við fjölgun villikatta.(Reykjavík, 2018-03-03)
#14
Ég skrifa undir vegna þess að velferð dýra skiptir mig miklu máli.(Garðabær, 2018-03-03)
#16
Það lina þjáningu dýrana(Reykjavík, 2018-03-03)
#24
Þetta er mannùðleg aðferð til að stemma stigu við offjölgun villikatta.(Hafnarfjörður , 2018-03-04)
#27
Ég vil að villiköttum verði ekki aflýfaðir ég vil að kettirnir fái húsaskjól hjá fólki sem vilja og geta tekið þá að sér(Egilsstaðir, 2018-03-04)
#28
Vegna þess að eg elska ketti(Akureyri, 2018-03-04)
#30
Þetta er árangursríkasta og mannúðlegasta aðferðin til að stemma stigum við fjölgun villikatta(Egilsstöðum , 2018-03-04)
#31
Ég styð TNR allshugar þar sem að ég tel þetta bestu leiðina til þess að fækka villiköttum, á sem mannúðlegastan hátt og gefur þeim annað tækifæri.(Egilsstaðir, 2018-03-04)
#34
Fjölgun villikatta er mannanna verk. Það er mannúðlegt að nota TNR aðferðina við að fækka Villiköttum, aflífun er ómannúðleg og fækkar ekki höttunum eða gerir líf þeirra sem eftir verða bærilega.(Reykjavík, 2018-03-04)
#41
Vegna þess að TNR er eina mannúðlega aðferðin sem virkar. Aflífun virkar ekki til lengri tíma og er grimmileg og úreld(Hafnarfjörður, 2018-03-04)
#62
Engar skyni gæddar verur eiga að lifa við hungur, kvalir og án skjóls. Fækkum Villiköttum og sýnum ábyrgð.(Hafnarfjörður, 2018-03-04)
#64
Ég hvet ykkur til að fanga, gelda og skila eða koma í fóstur, eina rétta mannúðlega leiðin.Ást og friður
(Kópavogur, 2018-03-04)
#68
Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst það sjálfsagt að það sé hugað að því að gefa köttunum séns að eignast heimili eða að klára elli árin geld í byggðinni.(Mosfellsbæ, 2018-03-04)
#78
Ég styð þessa leið 100% og finnst að bæjarfélög um allt land eigi að vera í samstarfi við ykkur!:)(Reykjanesbær, 2018-03-05)
#80
Umrædd aðferð, sem á ensku kallast TNR, hjá félagasamtökum sem að henni vinna, er eflaus ein skilvirkasta leið til að fækka villiköttum, og einnig sú mannlegasta.Hef orðirð var við árangur af slíku starfi í Hafnarfirði, þar sem villikötum virðist hafa fækkað á því svæði þar sem ég hef leigt iðnaðarhúsnæði.
Slík er hagur allra, sveitarfélagsins, þeirra sem búa við villiketti og ekki síst villikattana sjálfra.
(Hafnarfjörður, 2018-03-05)
#96
Ég er mikill stuðningsmaður Fanga-Gelda-Skila (Trap-Neuter-Return ( TNR)) af því að það er eina mannúðlega og áhrifaríka aðferðin til að stemma stigu við fjölgun villikatta.(Alftanes/Garðabær, 2018-03-06)
#100
Ég er á móti kattadrápi..(Egilsstaðir, 2018-03-06)
#102
Aflífun villikatta er ómanneskjuleg aðferð.(Reykjavík , 2018-03-07)
#113
TNR er eina mannúðlega aðferðin til að sporna við villiköttum og er stundum um allan heim með góðum árangri.(Kópavogur, 2018-04-27)
#115
Tnr hefur virkað ótrúlega vel þar sem hún hefur verið innleidd. Í Hafnarfirði ofl stöðum á stór Reykjarvíkursvæðinu var farið að nota þessa aðferð fyrir nokkrum árum síðan með gríðalega góðum árangri. Ekki velja skammtímalausn og hundsa velferð þessara katta. Leyfum þeim að lifa sína ævi í sátt við menn og umhverfi sitt.(Rvk, 2018-04-27)
#120
Þessi aðferð er gömul og viðbjóðsleg. Það er 2019 og engin þörf á þessu þegar samtökin Villikettir Austurlands hafa boðið fram aðstoð sína.(Reykjanesbær, 2019-02-14)
#138
Þetta er viðbjóður og dýraníð.(Reykjavík, 2019-02-15)
#139
Það er ómannúðlegt að nota þessa aðferð (hjá fljótdalshéraði), til þess að 'hreinsa' svæðið af villiköttum, og öllum ómerktum köttum.(Keflavík, 2019-02-15)
#149
Mér finnast þessar fyriráætlanir mannvonska.(Reykjavik, 2019-02-16)
#151
Í anda grænnar félagsráðgjafar og sem eigandi fyrrverandi villikattar (sem nú hefur aðlagast smám saman og er að sjálfsögðu gæludýr samkvæmt lögum um réttindi þeirra) mótmæli ég fyrirhugaðri illri meðferð á villiköttum. Enda hafa samtökin Villikettir á Austurlandi boðið fram aðstoð sína og aðferðafræði sem felst í því að fanga kettina, gelda, merkja og reyna að finna þeim heimili, en slíkt hefur verið afþakkað meðal annars með vísan í álit dýraeftirlitsmanns MAST í Austurumdæmi.(Reykjavík, 2019-02-16)
#162
Because TNR works!(Lancaster, 2019-02-16)
#163
TNR is the best way to control cat colonies and to prevent over population, inbreeding and gives the cats a good healthy life ...to keep the rodents in control. Human no neglect has caused this problem and we need to be pro active to help these little guys and gals along in life(Palm Springs , 2019-02-16)
#172
I CARE ABOUT CONTROLLING THE CAT POPULATION(Plymouth Hennepin County, 2019-02-17)
#175
I support TNR, I am also with a nonprofit & we assist others that want to learn about TNR. Once you TNR a colony you have now stopped the cycle of kitten reproduction. No more fighting Toms, no more screaming queens. This Is the humane way to care for community cats.(Stockon , 2019-02-17)
#180
Áfram Villikettir(Reykjavík, 2019-02-17)
#181
It’s wrong to kill Innocent cats(Harrisburg , 2019-02-17)
#187
I support tnr(Norman, 2019-02-18)
#188
In this day and age you cannot even claim ignorance to justify a policy like this! The science on how to solve the problem is clear, it is humane, and it affirms life. I will not bring my tourist dollars to Iceland again if you do this.(Seattle, 2019-02-18)
#190
These precious cats deserve to live and have healthier lives. Their circumstances are beyond their control - humans are supposed to have compassion(Talbott , 2019-02-18)
#191
Every cat has the right to live a life. Please TNR feral cats(northants, 2019-02-18)
#195
Ég skrifa undir vegna þess að það sem sveitarfélagið á Fljótsdalshéraði ætla að gera er ómannúðlegt. Hreinlega grimmd. Og þjónar heldur ekki þeim tilgangi að ætla að stemma stigu við fjölda villikatta. Það sést til dæmis á því að það sé verið að gera þetta aftur eftir nokkur ár frá því síðast. Allir aðrir landshlutar eru í samstarfi við Villiketti á þeirra svæði og hafa verið að vinna meiriháttar starf eins og lýst er hér að ofan. Villikettir á Austurlandi hafa fangað 54 ketti a rúmu ári síðan þeir tóku til starfa. Þeir hafa allir verið geldur og öllum fundin heimili nema 6 sem voru of villtir og var sleppt en munu auðvitað ekki fjölga sér meira. Þeim verður gefið að borða á ákveðnum stöðum og gert fyrir þá skjól og þannig við eins gott atlæti og hægt er endað sína ævi. Að taka ekki þessu samstarfi sem sveitarfélaginu býðst sér algjörlega að kostnaðarlausu er óskiljanlegt og hrein grimmd og dýraníð að ætla að halda sig við upprunalega áætlun. Fljótdalshérað fæðingarhérað pabba mín heitins sem var reyndar sjálfur mikill dýravinur og hefði skammast hefði hann verið á lífi) ég skora á ykkur að taka tilboði Villikatta á Austurlandi. Eins og öll önnur landsvæði hafi gert við Villiketti á sínu svæði. Við lifum á Íslandi árið 2019 og erum komin lengra en þetta. Sýnið það. Trúi ekki öðru en gengið verði að þessu. JÓHANNA ÞORGERÐUR EYÞÓRSDÓTTIR.(Reykjavík, 2019-02-18)
#196
Villikettir eiga skilið að lifa eins og heimiliskettir! Þetta er óásættanlegt!(Reykjavík , 2019-02-18)
#197
Villingar eru snillingar ❤️(Hveragerði, 2019-02-19)