Stuðningur við frumvarp Alþingis um lengingu fæðingarorlofs
Comments
#6
Ég mun eignast mitt fyrsta barn bráðlega og þar sem ég og maki minn hyggjum á að eignast fleiri þá kemur lengra orlof okkur við. Ég fagna því á sama tíma að ráðherra vilji hækka orlofsgreiðslur.(Reykjavik, 2017-02-06)
#7
Doctors recomend to breastfeed babys at least for 12 months! And womans dont have posibility to do that now, coz we have to stop breastfeeding our babys at 6 month and teach them drink from the bottle and at month 9 we have to give our babys to baby sitters, thats ridicilous, since they are so small and vulnerable...(Hafnarfjordur, 2017-02-06)
#9
Extending materniry leave(Hafnarfjörður , 2017-02-07)
#11
I agree(Hafnarfjörður, 2017-02-07)
#34
við eigum að geta boðið börnum þjóðarinnar upp á það besta sem völ er á , gæða samvera með foreldrum er þar númer 1,2,3 svo tryggt pláss í dagvistun.Auðvitað á að hækka greiðslur meðan á fæðingarorlofi stendur svo að fleiri íhugi að eiga börn og fleiri en eitt afþví það er erfitt að ná endum saman eins og staða greiðsla er núna, sérstaklega í ljósi þess að brúa þarf alltaf bil frá lok fæðingarorlofs þar til hægt er að fá pláss í dagvistun.
(Reykjanesbær, 2017-02-07)
#47
Löngu kominn tími á þetta(Reykjavík, 2017-02-07)
#53
Mér finnst að fæðingarorlof eigi að vera lengur. Á 2 börn og þetta hefur verið MJÖG MIKIÐ PÚSL OG VESEN(Reykja , 2017-02-07)
#75
The days are long but the years are short!(Mosfellsbær, 2017-02-08)
#80
Þetta skiptir öllu máli fyrir börnin okkar.(Garðabær, 2017-02-08)
#85
Lenging fæðingarorlofs og hækkun á greiðslum. Engin spurning í mínum huga.(Reykjavík, 2017-02-08)
#90
Ég er sjálf í fæðingarorlofi sem endar í lok þessar mánaðar, þá verður barnið mitt 6mánaða og allt og ungt(Kópavogur, 2017-02-08)
#107
Auðvitað vegna þess að það er mikilvægt fyrir lítil börn að verja sem mestum tíma með foreldrum sínum fyrstu árin.(Kópavogur, 2017-02-08)
#117
Ég er foreldri og vil eiga heilbrigð og ánægð börn.(Reykjavík, 2017-02-08)
#126
Vegna þess að ég sem ung móðir finnst það út í hött hvað fæðingarorlof er stutt! Fyrsta árið í lífi barns er mjög mikilvægt að hafa foreldrana sem mest til staðar.(Hveragerði, 2017-02-08)
#129
Eg styð þetta heilshugar(Grindavik, 2017-02-08)
#130
T.d. að börnin eru of ung að fara í daggæslu innan við 1 árs aldurinn, og bæði mikilvægt fyrir börn og foreldra að vera saman á þessum tíma.(Stykkishólmur, 2017-02-08)
#154
Nauðsynlegt fyrir börnin og foreldrana(Fuglafjørður , 2017-02-08)
#155
Þetta er nauðsynlegt fyrir börnin!!(Reykjavík, 2017-02-08)
#160
This is important for every child!(Froland, 2017-02-08)
#177
Ég skrifa undir því þetta er engin spurning!(Alftanes, 2017-02-08)
#197
Vil lengra fæðingarorlof fyrir bæði mæður og feður !(Reykjavík, 2017-02-08)
#198
I support this matter(Reykjavík, 2017-02-08)
#200
Ég hygg ekki á að eignast fleiri börn en mér finnst við þurfa að vera sambærileg við norðurlöndin, t.d. svíþjóð, noreg og danmörku. Auk þess gæti þetta verið hagkvæmara fyrir ríkið þar sem að ungbarnaleikskólar og dagmömmur væru þá val fyrir þá sem kjósa styttra fæðingarorlof en ekki nauðsynleg fyrir þá sem vilja vera lengur heima og ná tengslum. Mér finnst að foreldrar eigi að geta haft val eftir því sem hentar hverjum og einum best.(Hafnarfjörður, 2017-02-08)