Stuðningur við frumvarp Alþingis um lengingu fæðingarorlofs

Comments

#243

Ég var að eignast mitt annað barn og á rétt á 6 mánaða fæðingarorlofi! Hér eru engar dagmömmur og barnið kemst inná leikskóla líklega þegar það er orðið 18 mánaða! Hvernig á ég að geta séð fyrir fjölskyldu minni með laun í 6 mánuði af þeim 18 mánuðum sem ég þarf að vera heima með barnið mitt því enga aðra pössun er að fá??? Meikar ekkert sens!

(Húsavík, 2017-02-08)

#265

Það er mikil þörf fyrir lengingu fæðingarorlofs í þjóðfélaginu, börn eru allt of ung að byrja vistun!

(Garðabær, 2017-02-08)

#288

Löngu tímabært

(Hafnarfjörður , 2017-02-08)

#301

Það er öllum til hagsbóta að börn fái að njóta góðs uppeldis og að þeim sem og foreldrum þeirra sé gefinn sá tími til þess að kynnast hvort öðru.

(Akureyri, 2017-02-08)

#324

Mikilvægt velferð ungbarna og fjölskyldna þeirra.

(Reykjavík, 2017-02-08)

#325

Það er þörf !

(Reykjanesbær, 2017-02-08)

#342

Styð þennan málstað

(Reykjavík, 2017-02-08)

#359

I do not agree on giving away babies to strangers at a very early age and the Icelandic economic situation does not allow for just one partner to work in many cases. Also catastrophic for single parents...

(Reykjanesbær, 2017-02-08)

#372

Tel þetta mjög mikilvægt til að byggja upp gott samfélag.

(Reykjavik, 2017-02-09)