Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #47

2013-06-28 16:33

Mennt er máttur, ef við gerum færrum kleift að mennta sig þýðir það bara eitt; Við lækkum menntunarstig þjóðarinnar og gerum atvinnusköpun í framtíðinni erfiðari!