Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN
Contact the author of the petition
This discussion topic has been automatically created of petition Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN.
Guest |
#22013-06-27 15:32Ég er námsmaður í H.í. Búin að skipuleggja mínar síðustu tvær annir. Ef þessi skyndiákvörðun nær í gegn fæ ég aðeins námslán aðra önnina, þetta setur mitt plan og minn fjárhag í virkilega slæm mál. Hér er enginn fyrirvari, skráning í skólann fyrir næsta vetur lauk í byrjun júní og nemendur sem flestir reiða sig á LÁN frá LÍN verða að geta reitt sig á þær forsendur sem eru núna í gildi. Þetta er allt of stuttur fyrirvari! |
Guest |
#32013-06-27 15:34Með þessum nýju lögum hefði ég bara þrisvar (af átta) skiptum geta fengið námslán á mìnum fjórum árum ì námi. Ég fékk námslán allar annirnar og þurfti mikið á þeim að halda, þetta er mjög ósangjarnt fyrir komandi nemendur! |
Guest |
#42013-06-27 15:47Ekki aðeins er þetta alltof stuttur fyrirvari heldur virðist einnig verið að gleyma að þetta er LÁN ekki styrkur! Ef þetta snýst um það að hvetja námsmenn til að klára sem fyrst þá er þetta alls ekki leiðin. Til þess að ná því fram ætti að nota einhverskonar verðlaunarkerfi en ekki reyna að hrekja fólk til að hempa náminu af. Frekar vil ég hafa fagfólk í heiminum sem hefur gefið sér tíma til að læra sitt fag heldur en fólk sem var í stresskasti öll sín háskóla ár yfir hvort það næði tilsketnum kvóta til að það gæti framfleitt sér næstu önn. Ég gæti trúað að breytingar að þessu tagi verði aðeins til að auka skuldasöfnun námsmanna og neiða þá til að taka sér frí frá námi til að vinna, og ekki flýtir það náminu hjá þeim. Það má ekki gleymast að tilgangur LÍN er að veita sem hagstæðust lán til íslenskra námsmanna til að koma sér á framfæri á meðan á námi stendur. Núverandi framfærsluviðmið sem LÍN vinnur eftir eru löngu orðin úrelt og alltof lág og því ætti að vinna að því að reyna að koma á móts við námsmenn. Hitt er það að einhvernveginn þarf að fara að reikna með húsnæðisgjöldum inní þessi lán, fólk á höfuðborgarsvæðinu sem kemst ekki inná stúdentagarða sér frammá að borga allt að 110.000- 130.000 á mánuði fyrir tveggja herbergja íbúðir. Það þýðir að fólk er að lifa á 10-30 þúsundum á mánuði alla önnina, vannært á líkama og sál, getur ekki leyft sér neinn minsta munað, og svo kemur að prófum þar sem ekkert má bera útaf til að þau lendi ekki í hálfra miljónar yfirdrætti og þurfi að flytja aftur til mömmu og pabba. Nógu margir námsmenn eru að lenda í þessu nú þegar, við skulum ekki bæta fólki sem er að stunda sitt nám af samviskusemi í þennan hóp. |
Guest |
#52013-06-27 16:06Þessi breyting mun koma í veg fyrir að ég geti klárað námið mitt í vetur og þarf að öllum líkindum að hætta í námi eða steypa mér í skuld hjá bankanum. Lín hefur stutt við bakið á mér hingað til og hjálpað mér í gegn um Háskólann en svo virðist vera að ég neyðist til að hætta í náminu þegar ég er við það að að vera búin í Háskólanum vegna tillitslausrar breytingar... |
x |
#6 ...2013-06-27 16:08One should remember it's a loan, not a grant like Erasmus nor a scholarship and it carries its responsibilities. If one is all happy to get the loan for the whole 60 ectc but is too lazy to complete them, it's their fault. And if they don't wanna live in stress of possibly being not able to pay it off in case of failing a course- don't risk it and don't take the loan. And if one is assured that they can only handle 20 ectc per semester, instead of 30, oh well, then just apply for a loan for 20 ectc. Not a biggie. Or a get a job AND a loan. Some do it and pass everything with excellent grades. Just be hard working and focused and you won't end up in bullshit. Petitions like these are just dumb, and the excuse of being stressed before the exams just because of the loan, not because of an actual academic failure- purely pathetic. |
Guest |
#72013-06-27 16:25Í fyrsta lagi ætti LÍN að vera styrkveitingarstofnun en ekki lánastofnun. Í því ljósi, að kerfið er þegar ekki nógu gott, er fáránlegt að gera það enn síðra. |
Guest |
#82013-06-27 16:25Koma svo... við látum ekki taka okkur í ra...!! Nú er komin tími til að standa upp og segja stopp. |
Guest |
#102013-06-27 17:03Það þarf að hugsa þetta betur og komast að sanngjarnarnari niðurstöðu... |
Guest |
#11 Re: ...2013-06-27 17:09I think you're completely missing the point. First of all, if you want to get a loan for 20 ects, according to the new requirements you can't . It actually is a biggie. The minimum credit requirements is 22 ects, which doesn't correspond to the courses offered at most departments ( 8 and 10 etcs courses are a lot more common than 5 and 6 etcs, rendiring it very unlikely for a student to pass exactly 22 credits in a semester). Just the fact that you are unaware of this makes me wonder if you even know what this petition is all about. Secondly, it's not about being lazy. Not at all! It's about the fact that with the new requirements there's no room for slightest mishaps for a large number of students. Many departments have 10 etc courses so if a student is unlucky and gets sick during the final exam of a single course, he/she will not get any student loans and will be stuck with a massive dept with his/her bank. In that case the student will most likely be forced to quit university studies while getting the finances fixed. Also, many Icelandic students have families and most of them are parents of young children who are unable to take care of themselves. These students often don't have the same amount of time to devote to their studies and they need to be flexible if anything should happen during peak points of their studies, such as if their children get sick. Plus, these students carry major financial responsibilities, so needless to say the risk of not getting any student loans due to failing a single class will worry them. I'm pretty sure that if you were dependent on student loans to feed and clothe your child you would be worried about that risk. Furthermore, this is awful news for students with limited number of credits left before graduation who have already planned their upcoming semesters. On my last BA semester I had only 20 credits left. Not because I had been lazy the previous semesters (like you suggest must be the case if you take a smaller loan than a full semester), but because I went on exchange the year before and had some obligatory classes left. According to the new rules, I would not have gotten any student loans at all that semester. If had happened, I would not have been able to afford my studies despite my part time job. Having said this, there are multiple other reasons why some students go slower than the full 30 etcs per semester, such as illness and learning disabilities. It's great to finish a semester of with full 30 etcs but there are multiple reasons why some students go slower. So, if you finish all your semesters with full credits, that's awesome! But please don't assume that everyone that doesn't is simply lazy. |
Guest |
#122013-06-27 17:20Þetta er bara fáránlegt, LÍN hlýtur að geta séð að þetta sé kjaftæði |
Guest |
#132013-06-27 17:46Fólk á ekki að þurfa að lifa á þessum ömurlegu lánum til þess að geta menntað sig. Ríkið ætti að bjóða upp á námsstyrki eins og á hinum norðurlöndunum. |
Guest |
#152013-06-27 17:59Ég er námsmaður með lítið barn sem er tveggja mánaða og vegna þessa breytinga mun eg ekki getað haldið áfram námi í haust þar sem ég mun ekki getað fengið námslán þvi ég get ekki tekið meira en 18 einingar og fyrir mig hef ég ekki efni á skólagjöldunum svo þetta þýðir engin námslán = enginn skóli |
Guest |
#16 Re: ...2013-06-27 18:00Well, what we are actually opposing is the fact that one can no longer apply for a loan for only 20 ects (or 18 as it was before). One can only apply for a loan of 22 ects and up which is problematic since it is very hard and even impossible to match that requirement with the courses available in Icelandic Universities. The system as it is now has no room for exceptions. |
Guest |
#172013-06-27 18:06Bara fáránlegt að hækka mörkin upp í 22 einingar. Eiga námsmenn ekki að fá neinn tíma til að sinna öðrum hlutum í sínu lífi? Að segja að þeir sem virkilega vilji læra fara í fullt nám er bara fáfræði. Það eru margir námsmenn sem hafa ekki tíma/getu í að vera í fullu krefjandi námi! |
Mamma |
#182013-06-27 18:49Ég er einstæð móðir og eini möguleikinn fyrir mig í dag til að framnfleyta mér og litla barni er að klára gráðuna og vera í skóla, og ef þetta gengur í gegn get ég gleymt námi og daggæslu á viðráðanlegu verði. |
Guest |
#192013-06-27 18:49Þetta er glatað! Ef ég hefði ekki getað fengið námslán allt námið mitt, þá hefði ég ekki haft efni á að klára það og þá hefði ég líklegast ekki fengið vinnuna sem ég er í núna... |
Guest |
#202013-06-27 19:06Ef þessar hertu reglur LÍN verða að veruleika, neiðist ég til að hætta námi, þar sem ég er með lesblindu og athyglisbrest, og get því ekki stundað fullt nám. |
Guest |
#212013-06-27 19:11undirsrift 2483. Vona að þessu sumarþingi fari að ljúka áður en undirskriftarsafnanirnar verða orðnar 30 |
Guest |
#222013-06-27 19:16Ég á 2 ung börn (1 árs og 3 ára), maðurinn minn er meira og minna í útlöndum svo á næstu önn verð ég ein með börnin. Ég er í Lögfræði við HÍ, flest fögin eru 10- 15 einingar, námið er erfitt og ung börn gera það ekkert auðveldara. Núna er ekki möguleiki fyrir mig að minnka aðeins við mig í náminu til að halda geðheilsunni... og fall í EINU fagi, EINU sinni þýðir það að ég fæ ekki lán frá LÍN Ég er góður námsmaður, ég legg hart að mér og ég er búin að standa mig mjög vel í náminu... En ég er líka mamma, svefnlausar nætur og veikindi barna er ekki eitthvað sem ég get stjórnað Ég er ekki eini námsmaðurinn í þessum sporum Þetta bitnar ekki bara á einhverjum slugsum sem nenna ekki að læra fyrir próf! Þetta bitnar á góðum námsmönnum... fólki sem hefur metnað og drifkraft, einhver okkar eru í námi erlendis (ólíkt námsumhverfi, einingar o.s.fr), sum okkar eiga við námsörðugleika að stríða... mörg eigum við fjölskyldur sem krefjast líka tíma okkar (það þýðir ekki að við séum ekki með hugann við námið) En langflest erum við bara ólíkir einstaklingar sem eigum það sameigilegt að þurfa námslán til að komast i gegnum námið. Allir geta lent í því að vera veikir á prófdag... eða falla einu sinni í erfiðu fagi mjög mörg af fögunum sem við tökum í HÍ eru 10 einingar eða meira (1x fall = ekkert námslán) Það er mjög ósanngjarnt að refsa okkur vegna einhvers sem við ráðum ekki við (ytri aðstæðna) eða persónulegs ósigurs í einu fagi Við erum ekki slugsar sem þarf að aga Heldur fullorðið fólk Fólk sem tekur námsLÁN sem við borgum til baka með vöxtum Þetta er ekki styrkur Við erum hópur lánþega sem á meiri virðingu skilið |
Guest |
#232013-06-27 19:18Það er fáránlegt að breyta viðmiðuninni fyrir námslán. Dóttir mín á við alvarlega námsörðugleika að etja og getur ekki tekið nema í mesta lagi 18 einingar á önn. Þetta þýðir að hún verður að hætta námi. Ég og pabbi hennar erum bæði í námi og getum ekki stutt hana fjárhagslega, enda lifum við ekki nú þegar á þeim litlu ráðstöfunar tekju sem við höfum nú þegar. Ég er að ljúka námi og á bara eftir 12 einingar + 12 eininga ritgerð eftir. Ég treysti mér ekki til að skrifa ritgerðina með þessum tveimur fögum og hafði hugsað mér að bæta við mig einu 6 eininga fagi í viðbót hvora önn, sem ég verð hvort eð er að taka ef ég ætla í Masters nám, en þetta kemur algjörlega í veg fyrir þau áform mín. |
|
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Second chances: transforming incarcerated juveniles' lives
Support Subsonic Society - Save our work places and Oslo's music history.
No Nukes for AI: Clearly a bad idea
To have Governor Wes Moore removed from office
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
PETITION FOR A FREE AND ACCESSIBLE BASKETBALL COURT FOR NAAS COMMUNITY
319 Created: 2023-12-30
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 319 |
12 months | 319 |
TD hopefuls! What Fermoy needs
197 Created: 2024-11-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 197 |
12 months | 197 |
TUS academics, staff, students, and graduates call for an immediate ceasefire in Gaza
181 Created: 2024-02-10
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 181 |
12 months | 181 |
New bus stop in boatstrand on local link route 367
157 Created: 2023-09-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 157 |
12 months | 56 |
Ionad Sláinte Príomhúil i gConamara ó dhéas
57 Created: 2024-05-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 57 |
12 months | 57 |
Proposed Mervue Bus Route
53 Created: 2024-04-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 53 |
12 months | 53 |
Caretaking in The Watermill Apartments
38 Created: 2024-04-25
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 38 |
12 months | 38 |
Justice for Diana Iovanovici Șoșoacă
8873 Created: 2024-10-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 8873 |
12 months | 8873 |
Stopp steinbruddet i Bremanger! // Stop the building of a quarry in Bremanger, Norway!
5375 Created: 2024-02-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 5375 |
12 months | 5367 |
Keep Screen School in Rackard league with Castlebridge and Curracloe
23 Created: 2024-02-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 23 |
12 months | 23 |
Justice For Terence Wheelock Campaign. (JFTW)
749 Created: 2020-09-19
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 749 |
12 months | 26 |
Shane forde
12 Created: 2024-04-24
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 12 |
12 months | 12 |
Reject IEC result
36753 Created: 2024-06-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 36753 |
12 months | 36753 |
Stand up for freedom: Stop the expulsion of political dissident Abdulrahman al-Khalidi to Saudi Arabia
1139 Created: 2024-03-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1139 |
12 months | 1138 |
Trap neuter and release
13 Created: 2024-01-12
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 13 |
12 months | 13 |
Ban the use of fireworks
31 Created: 2024-10-22
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 31 |
12 months | 31 |
A polite request to Elon Musk - please uncensor @LucyHunterB
1014 Created: 2024-03-28
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1014 |
12 months | 1012 |
دعم السيدة كريمة بوغطاس لمواصلة عملها في الخدمات القنصلية بي سفارة تونس بي المملكة المتحدة
211 Created: 2024-05-10
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 211 |
12 months | 211 |
Relocate Robbie Fleming memorial bench from the people of Lisburn & Steven Gerrard to home town cemetery
1106 Created: 2024-06-17
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1106 |
12 months | 1106 |
The Baltic Sea is NOT a landfill of the battery industry
68287 Created: 2024-02-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 68287 |
12 months | 68274 |