Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!

Quoted post


Guest

#17

2016-04-18 17:49

Í engu alvöru lýðræðisríki situr forseti áratugum saman litið er á slíkt sem misnotkun valds og aðstöðu. Í nýjum drögum að stjórnarskrá er kveðið á um að forseti sitji lengst í 3 kjörtímabil, Ólafur hlýtur að bera virðingu fyrir þeim lýðræðisumbótum sem þjóðin kallar eftir. Við erum þegar kölluð bananalýðveldi á alþjóðavettvangi og ekki batnar ástandið við þetta.

Replies

Ragnar Helgason

#26 Re:

2016-04-18 18:06:29

#17: -  

 Ó, ég hélt að sá sem hlýtur flest atkvæði í kosningum í lýðræðisríki sigri, erum við bara með þykjustu lýðræðisríki og hann fær sín atkvæði vélrænt?