Eru börn, fædd 14. október 2016 og fyrr, ódýrari en börn fædd 15. október 2016 og síðar?


Guest

/ #18

2016-10-14 00:49

Það á við alla sem eru í fæðingar orlof að fá sömu kjör og hin sem eignast börn eftir 15 okt. Annars vil ég öll skatt sem ég hef greitt hingað til og sá hluti sem fer í fæðingarorlofssjóð endurgreitt svo ég ná endum saman. Það þarf líka endurskoða verulega forsenda fyrir rétt á fæðingarorlof, atvinnuleysisbætur borga ekki tryggingar gjald, þá verður að telja til teikna félagsaðstoð því að skattur tekin af þeim. Hvernig stendur á því að félagsaðstoð telst " skattskyld" í lögum um skatt en ekki í lög um fæðingarorlof?????  Þetta er bara hneyksli!!!!