Áskorun á íslensk stjórnvöld - Barnaverndarmál í Noregi


Guest

/ #17

2016-07-18 12:21

Hef fylgst með fréttum af barnaverndarmálum hér í Noregi og þeir eru ansi frekir við að ganga á rétt fólks. Það eru mörg ljót dæmi um valdbeitingu án ástæðu. Það er nóg að einhver úti í bæ segi eitthvað um þig (kannski bara til að klekkja á þér) og þá eru börn tekin fyrirvaralaut "með lögregluvaldi" , jafnvel að nóttu til og sett i fóstur. Áður en málið er rannsakað. Við á Íslandi erum ekki vön svona framkomu. Her er þetta að verða iðnaður sem hægt er að græða á og eru einkarekin fyrirtæki komin með leyfi til að framkvæma svona lagað. Það er ekki eingöngu ríkið sem hefur barnavernd á sínum snærum. Þeir græða vel á svona málum.

.
Https://www.facebook.com/groups/barnevernsaksjonen/
Barnevernsaksjonen.no- Belyser overtramp, menneskerett og barnets beste