Ólafur Ragnar: Við skorum á þig að hætta!


Guest

/ #165

2016-05-06 09:18

Herra Ólafur Ragnar Grímsson, gerðu það fyrir þjóð þína að hætta við að bjóða þig fram. Leyfðu þjóðinni að velja sér forseta sem er óumdeildur og hefur óflekkað mannorð. Hvort þú hafir vitað eða ekki vitað um fjármál konu þinnar, skiptir engu máli. Þjóðin er klofin í tvennt. Við erum mörg sem getum ekki hugsað okkur að hafa þig áfram. Eigðu gott ævikvöld.