Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #59

2016-03-27 18:51

Nú er nóg komið af svo góðu. Þeir, sem hafa fengið sig fullsadda af þessari misbjóðandi framkomu Sigmundar Davíðs, Hins Guðdómlega Leiðtoga framsóknarflokksins; fullsadda af framkomu ráðherra og þingmanna beggja stjórnarflokkana og ríkistjórnarinnar í heild, þurfa að snúa bökum saman og krefjast afsagnar þessara óheiðarlegu stjórnmálamanna.