Við krefjumst þess að barnabæturnar verði ekki skertar!


Guest

/ #42

2015-12-31 09:06

Fjölskylda í Svíþjóð með tvö börn á barnaskólaaldri, einungis annað okkar í vinnu en náum samt að komast af einhvernvegin en samt ekkert sældarlíf. Erum alltaf að fylgjast með ástandinu á Íslandi til að sjá hvort að við eigum mögulega framtíð á Íslandi þar sem við viljum ekki að börnin okkar verði sænsk. Þegar við hörfum yfir hafið sjáum við bara að skýjabakkinn yfir landinu verður alltaf dekkri og dekkri og fátt sem bendir til þess að sólin sé að koma upp að nýju yfir landinu. Sorglegt! Virðist þurfa 600.000 kr útborgaða lágmarksframfærslu til að komast af og fáir sem ná þeim tekjum í dag.