Við krefjumst þess að barnabæturnar verði ekki skertar!


Guest

/ #11

2015-12-29 20:14

í guðanna bænum opnið augun - par með 450þ sameiginleg laun með fjögur börn. leigir húsnæði á 235þ sem þarf undir svona stóra fjölskyldu , svo þarf að borga leikskólagjöldin,skólamáltríðir, símareikning,netið,tryggingar,bensín á bílinn og mat. hvað stendur þá eftir? nkl ekkert! svo fær maður barnabætur sem hjálpar manni að við getum átt aðeins betri mánuð og það á að taka það af manni ? hvað er að??

 

en við gætum svo sem lækkað kostnaðinn með því að sleppa forréttindum eins og að hafa netið og síma það sparar okkur um 12þ á mánuði, jú tryggingar mundi spara okkur um 17 þ á mánuði jú og bíldrúslan bensín á hann gætum spara með því að selja hann og taka bara strætó a´hverjum degi með alla krakkana og í vinnu. svo ríkisstjórnin geti borgað bílana sína jú eða matinn þeirra ah jú eða utanlandsferðirnar.