Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #89

2015-12-13 15:20

Við getum hjálpað drengjunum og vonandi fáum við tækifæri aftur með því að biðja fjölskyldurnar að koma til baka. Það tekur á að hafa sent þessa fallegu veiku drengi út í óvissuna. Guð fyrirgefðu okkur því við vissum ekki hvað við vorum að gera.