Ólöf Nordal


Guest

/ #21

2015-12-10 16:01

Ég vil búa í samfélagi sem styður fólk í vanda og sérstaklega börn. Við eigum að virða Barnasáttmálann! Ég er ekki sátt við að senda barnafjölskyldu út í óvissuna og finnst það algerlega ómanneskjulegt. Vil þau aftur til Íslands!