Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #59

2015-09-29 08:47

Mjög svo óheilbrigðar hvatir að vilja stjórna því hvernig aðrir lifa sínu lífi innan veggja þeirra eigin heimilis.
Fólk reykir inni hjá sér og lyktin berst á milli íbúða og í sameign. Börn leika sér með mismiklum hávaða sem berst einnig á milli íbúða. hvorugt er bannað í fjölbýli. Og ofnæmisbullið kaupi ég ekki. Fyrir nú utan að gæludýr fólks er oft þess besti vinur.