Páll Jóhann Pálsson - segðu af þér!


Guest

/ #14

2015-04-28 16:49

Það er mjög óeðlilegt að þingmaður skuli vera talsmaður útgerðarinnar. Skv. stjórnarskrá þá hafa einstaklingar kosningarétt, en hvorki félagasamtök né fyrirtæki. Þetta þarf sérhver þingmaður að hafa í huga.