Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald


Guest

/ #51

2015-01-23 23:50

Manneskjur og dýr hafa alltaf fylgst að. Gæludýr hafa stórt pláss i eigandanns hjarta. Það er grimmdarlegt að krefjast að fólk og fjölskyldur verði að losa sig við það kjærasta sem það á, til að fá þak yfir höfuðið. Gjæludyr i dag eru jafn hreinleg og eygendurnir, og fá sínar sprautur til að forðast sjúkdóma. Það er bara ekki hugsað um gæludýr i dag, eins og var gert fyrir 50 arum siðan, sem betur fer.