Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem


Guest

/ #17

2014-04-28 13:56

"Hann vill frekar svelta til dauða hér en vera sendur til Afganistan."
Ef það er þörf á að segja meira er það auðséð að það er ekkert nema mannvonska og óþverraháttur í innanríkisráðuneitinu.