Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem


Guest

/ #11

2014-04-28 10:22

Varla er hægt að sýna lífi og örlögum fólks meira skeytingarleysi en að synja umsókn um hælisvist án þess að fara efnislega yfir hana. Hér er ekki krafist ákveðinnar niðurstöðu í málinu. Ekki er farið fram á annað en að stjórnvöld vinni vinnuna sína eins og þeim ber skylda til að gera.