Áskorun til Hönnu Birnu um efnislega meðferð máls Ghasem


Guest

/ #8

2014-04-28 09:55

Innanríkisráðuneytið og Útlendingastofnun þurfa að fara að gera sér grein fyrir því að þau eru að meðhöndla FÓLK. Hælisleitendur eru ekki bara tölur á blaði, þetta eru manneskjur af holdi og blóði.