EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #341

2014-02-23 23:54

Ég gekk um garða Versala í Frakklandi í dag og íhugaði stöðu vina minna í Úkraínu og mikilvægi þess að stjórnvöld beri virðingu fyrir þeim sem eru undirstaða samfélagsins - þegnum landsins. Eyjan Ísland er að mínu mati ekki undantekning jafnvel þó svo einangrun og fáræði sé staðreynd.