EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #222 Hagsmunir fárra!

2014-02-23 18:12

Almenningur vill ljúka þessum samningum til þess að taka upplýsta ákvörðun. Við hvað eru stjórnarliðar hræddir? Takið hagsmuni almennings fram yfir sérhagsmuni. Verður einhvern tímann hægt að treysta því hverju menn lofa fyrir kostningar. Svarið er NEI, ef þetta fer í gegn. Hvað liggur á og hvert eru menn að stefna? Stjórnarliðar skulda skýr svör hvert sé stefnt til næstu 10 ára enda hlýtur það að liggja fyrir enda óvissan bara í Evrópu en ekki á Íslandi.