EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #166

2014-02-23 16:12

Ég er ekki oft sammála Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni en í einu tilliti er ég það þó algerlega: Það ætti að sameina Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn.