EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #116 Re: Við fengum að kjósa um IceSave!

2014-02-23 14:35

#107: Ósáttur sjálfstæðismaður - Við fengum að kjósa um IceSave!

Algjörlega sammála síðasta ræðumanni.

Við sem þjóð eigum ekki að sætta okkur við þröngsýni og skammsýni þessara klíkustjórnmálamanna.

Við eigum að mótmæla þessu og reyna að koma þessu liði frá í næstu kostningum.

Ég hvet alla hægrisinnaða Íslendinga að hugleiða stofnun nýs sjálfstæðisflokks þar sem klíkustjórmál fá ekki þrifist.

kv. Guðmundur