EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #32

2014-02-23 11:39

Á Laugarvatni vorið 2013 voru eftiirfarandi orð skráð á spjöld sögunnar:
Bjarni Benediktsson: „Ég er opinn fyrir því að nýta þjóðaratkvæðagreiðslu til að nýta þjóðarviljann í þessu máli“.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: „Að sjálfsögðu kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu“.
Í stefnuyfirlýsingu Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningar stendur skýrum stöfum: „Þjóðin tekur ákvörðun um aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu á kjörtímabilinu“.
ÖLLUM ber að standa við gefin loforð.