EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #20

2014-02-23 11:02

Það að draga umsóknina til baka og leyfa okkur ekki að kjósa um samkomulagið þegar það er komið er lýðræðisbrot. Hvernig getum við tekið upplýsta ákvörðun þegar við höfum ekki öll spilin á borðinu?