Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #77

2013-12-18 20:39

Er fólk að missa vitið, þetta þjónar ekki einum einasta tilgangi, skapar bara vesen. Heldur fólk að það sé að fá meiri birtu með þessu? Nei það er bara verið að færa byrtuna, því mun dimma fyrr á daginn. Þjóðirnar í kringum okkur eru orðanar hundleiðar á þessu og vilja hætta þessu hringli með klukkuna.
Það er einnig ekki í boði að færa klukkuna um 1,5 tíma, það er bara hægt að færa hana á heila tímanum!