Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #31

2013-12-18 08:51

Þetta væri mjög jákvæð breyting fyrir heilsufar og almenna líðan íbúa á Íslandi. Í öllu falli ættum við að taka upp vetrartíma eins og aðrar þjóðir.