Breytum klukkunni á Íslandi

Gestína

/ #11

2013-12-17 22:33

Myndi létta mikið lífið hjá mér og börnunum mínum. Hef tekið eftir því að þó svo að þeir voru ekki gamlir þá var erfitt að vekja þau til að fara í leikskólann og það er enn þá erfitt að vekja þau í skólann.