Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #64

2013-08-15 00:24

Stjórnmálamenn verða að standa ábyrgir gjörða sinna og orða. Þau orð sem Vigdís Hauksdóttir viðhafði um RÚV lýsa fullkomnu skilningsleysi á hlutverki ríkisfjölmiðils í lýðræðisríki og valdhroka sem ógnar sjálfstæði fjölmiðilsins. Stjórnvöld þurfa að átta sig á því að Ríkisútvarp er ekki ríkisstjórnarútvarp sem ritstýrt er úr stjórnarráðinu.