Veitum Edward Snowden pólitískt hæli.

Jakob

/ #26 Af hverju að skrifa undir?

2013-06-23 00:55

Ef einhver er í vafa um hvort hann ætti að fá pólitískt hæli/íslenskan ríkisborgara rétt, þá skaltu gúgla John Kiriakou og Bradley Manning. Sá fyrrnefndi er frægur fyrir að leka fyrst að Bandaríkjamenn notaðu "water boarding" pyntingar aðferðina í yfirheyrslum. Hann fékk 30 mánaða fangelsi. Hann hefur síðan unnið nokkur friðarverðlaun fyrir að leka þessum upplýsingumþ

Bradley Manning er maðurinn sem lak helling af stríðskjölum í Wikileaks (og þar með talið myndbandið "colletaral murdering" þar sem saklausir borgarar eru teknir af lífi og hermennirnir fagna því. Hann er búin að vera í fangelsi í 3 ár, og það án dóms. Nú fyrst eru þeir að rétta yfir honum. Hann þurfi að þola pyntingar og aðferðir til að losa hann við all sjálftraust, eins og að geyma hann nakinn í einangrun. Bradley hefur 3 sinnum verið tilnefndur til friðarverðlaun Nóbels.

Snowden lak skjölum sem varða okkur öll. Því í stuttu máli snúast þau skjöl um að CIA og FBI séu bókstaflega að njósna um alla og án heimilda til þess.

Verndum tjánningar og upplýsinagrfrelsi. SKRIFAÐU UNDIR!