Veitum Edward Snowden pólitískt hæli.


Guest

/ #22

2013-06-22 21:27

Ef það var hægt að veita Bobby Fischer pólítískt hæli vegna minni hluta en hér um ræðir, þrátt fyrir því að hann væri ekki staddur á landinu til að sækja sjálfur um hæli, get ég ekki séð að það sé neitt því til fyrirstöðu að veita Edward Snowden pólítískt hæli.